Reynsla til áratuga
Með yfir 25 ára reynslu í framleiðslu á handflökuðum fiski getum við tryggt stöðug gæði í afhendingu.
Handvalinn og handflakaður fiskur
Framleiðsla okkar er öll handflökuð og handvalin við pökkun sem tryggir mestu gæði afurða.
Lágmörkuð áhrif
Við notum sem allra minnst af vélum og okkar handflakaða afurð fær nærgætna meðhöndlun. Því lágmarkast kolefnisfótspor framleiðslunnar um leið og afurðir verða betri að gæðum.