Handflökun sem tryggir gæði

 

Með áherslu á framleiðslu ýsu, handskerum við alla okkar vöru til þess að tryggja bestu möguleg gæði af ferskum og frosnum fiski.

 

Það sem við gerum

Við veljum einungis villtan fisk af bestu gæðum til vinnslu, veiddan á íslenskum fiskimiðum

Við handflökum fiskinn og tryggjum með því lágmarksálag á flakið gegnum vinnsluferilinn. Þannig getum við tryggt hámarksgæði afurðarinnar.

Þar sem við erum staðsett nærri alþjóðaflugvellinum í Keflavík getum við ávallt svarað kröfum markaðarins á sem skemmstum tíma.

Hólmasker í tölum

Starfsfólk
+ 0
Tonn Framleidd Á Ári​
0
Veitingastöðum Þjónað
+ 0
Gæði í hverju flaki
0 %

Aðeins það allra besta í boði

Veitt við Íslandsstrendur

Einungis handflakað

Lágmarkað kolefnisfótspor

Stöðugleiki og áreiðanleiki í afhendingu

Fljótlegt ferli frá veiðum til afhendingar

Heyrðu frá viðskiptavinum okkar

Með samstarfi okkar við Hólmasker getum við treyst á að ýsan sem við kaupum sé alltaf af bestu gæðum. Eftir margra ára samstarf vitum við að við eigum í viðskiptum við framleiðslufyrirtæki sem ávallt vandar til verka og sýnir okkur og framleiðslunni virðingu.