Með samstarfi okkar við Hólmasker getum við treyst á að ýsan sem við kaupum sé alltaf af bestu gæðum. Eftir margra ára samstarf vitum við að við eigum í viðskiptum við framleiðslufyrirtæki sem ávallt vandar til verka og sýnir okkur og framleiðslunni virðingu.